• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Súpa, spjall og samvera 1.3. kl 18

Skrifað þann Febrúar 23 2017
  • Print
  • Netfang
Kæru Sprettskonur.
Síðasta Súpukvöldið okkar í vetur verður núna miðvikudaginn fyrsta mars kl. 18.00 í Sprettshöllinni. Eins og venjulega er aðgangseyrir kr. 1000,- boðið verður upp á súpu, brauð, kaffi og meðlæti.
Hildur frá Ömmu Mús verður gestur kvöldsins. Amma mús - handavinnuhús er alhliða hannyrðavöruverslun og ætlar Hildur að koma með sýnishorn af handavinnu og garni sem verslunin selur. Sprettskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Við hlökkum til að sjá ykkur,
Kvennadeild SprettsAmma Mús - handavinnuhús

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir