• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Súpa, spjall og samvera 1. feb. kl.18

Skrifað þann Janúar 28 2017
  • Print
  • Netfang
Kæru Sprettskonur, næst síðasta Súpukvöldið okkar verður núna miðvikudaginn fyrsta febrúar kl. 18.00 í Sprettshöllinni.
Eins og venjulega er aðgangseyrir kr. 1000,- boðið verður upp á súpu ,brauð, kaffi og meðlæti. Gestir kvöldsins verða Hólmfríður Þórsdóttir sem ætlar að sýna okkur ullarvinnslu frá reifi í band og Maja sem kynnir rokka frá Majacraft. Ýmislegt unnið beint úr ull verður til sýnis. Og Þær konur sem hafa áhuga á að prófa að spinna fá að spreyta sig á rokknum. ;)
Við hlökkum til að sjá ykkur,
Kvennadeild SprettsUllarvinna

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir