• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Heimsókn að bænum Auðsholtshjáleigu

Skrifað þann Nóvember 04 2016
  • Print
  • Netfang
Æskulýðsnefndin og Hestamennska ætla næstkomandi mánudag, þann 7.nóvember að fara í rútuferð austur fyrir fjall og heimsækja hrossaræktarbúið Auðsholtshjáleigu. 
Það verður lagt af stað stundvíslega kl.17:00 frá Samskipahöllinni. Skemmtileg ferð á eitt stærsta hrossaræktarbú landins og stuði lofað í rútunni á leiðinni. 

Æskilegt er að taka með sér eitthvað nesti en það verða einnig léttar veitingar í boði.

Sprettskrakkar fá frítt í rútuna en 1000 kr kostar fyrir foreldra ef þeir vilja koma með. Til þess að skrá sig þarf að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..
Mikilvægt að skrá sig fyrir hádegi þann 6. nóvember svo hægt sé að panta rútu og allir komist með. 
 
Hlökkum til að sjá ykkur

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir