• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

B-úrslit á Landsmóti

Skrifað þann Júlí 03 2016
  • Print
  • Netfang
sprettur logo net
Milliriðlar unglingaflokks fóru fram á fimmtudag 1.júlí.15 efstu komast áfram í A og B-úrslit. Hafþór Hreiðar Birgisson tryggði sér sæti í A-úrslitum.

Í ungmennaflokki átti Spettur einn fulltúra í B-úrslitum. Nína María Hauksdóttir endaði í 11.sæti með 8,54 frábær árangur það hjá Nínu Maríu, innilega til hamingju.

Í barnaflokki átti Spettur þrjá fulltrúa í B-úrslitum og stóðu þau sig öll frábærlega.
11. Haukur Ingi Hauksson Lóa frá Hrafnkelsstöðum 1 8.6

12. Þorleifur Einar Leifsson Hekla frá Hólkoti 8.59
13. Hulda María Sveinbjörnsdóttir Gjafar frá Hæl 8.57

Í Tölti átti Spettur einn fulltrúa í B-úrslitum, það var Bylgja Gauksdóttir og Straumur frá feti, þau sigruðu B-úrslitin og unnu sér þar með þátttökurétt í A-úrslitum í Tölti.

Í B-úrslitum í B-flokki gæðinga átti Spettur einn fulltrúa, Ævar Örn Guðjónsson og Vökul frá Efri-Brú, þeir félagar sigurðu B-úrslitin og unnu sér þar með þátttökurétt í A-úrslitum.



Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir