• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Lokanir vegna kynbótasýninga

Skrifað þann Maí 29 2016
  • Print
  • Netfang
harpafrahael
Kæru félagsmenn.

Mánudaginn 30. maí hefjast kynbótasýningar í Spretti og standa yfir í tvær vikur. Byggingadómar munu fara fram í Samskipahöllinni og hæfileikadómar á suðurbraut Samskipavallarinns. Því verða Samskipahöllin og suðurbraut Samskipavallarins lokuð á meðan sýningar standa yfir, þ.e. frá 30.maí til 10. júní. 

Framkvæmdarstjóri




Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir