• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Fréttir

Kvennareið í Fák

Skrifað þann Apríl 24 2016
  • Print
  • Netfang
sprettskonurífakKonurnar í Spretti ætla að ríða yfir í Fák saman föstudaginn 29. apríl, mæting 18:30 við Samskipahöllina og hitað upp með Bailys áður en lagt er af stað. Sprettskonur leggja af stað úr Spretti kl 18:45 og ríða lengri leiðina kringum Elliðavatn. Tekið verður á móti okkur í félagsheimili Fáks með Mexíkanskri kjúklingasúpu, nýbökuðu brauði og söng.

Vinsamlegast skráið ykkur til leiks með því að senda skilaboð á Grétu Boða símanr. 894-6555 eða með því að melda ykkur í gegnum Facebook viðburðinn (sjá hlekk) fyrir fimmtudaginn 28. apríl.

Kvennadeildin

Leita á vefnum

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Fréttir