• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Námskeið hjá Röggu Sam

Skrifað þann Nóvember 11 2015
  • Print
  • Netfang
Ragga Sam
Fræðslunefndin er komin á fullt skrið og nú bjóðum við uppá námskeið fyrir jól.
Margir Sprettarar eru komnir með hesta á hús og því frábært að fá leiðbeiningar með þjálfun í byrjun vetrar.
Námskeiðin verða einu sinni í viku, fjórum sinnum.

Bæði verður boðið uppá námskeið sem heitir Ungir Sprettarar en það námskeið er jú fyrir ungu kynnslóðina okkar, 4-5 unglingar verða saman í hóp, þjálfun í byrjun vetrar skiptir miklu máli og því gott og gaman að fá leiðsögn.
Verð 7500 fyrir hvern þátttakenda.

Hvetjum alla 13-20 ára að nýta sér þetta námskeið. Kennt verður á miðvikudögum í Samskipahöllinni.
Einnig ætlar Ragga að bjóða uppá paratíma fyrir Sprettara, tveir inni í hverjum tíma. Kennt verður einu sinni í viku, fjórum sinnum.
Frábær byrjun á vetarþjálfuninni.
Kennt verður á fimmtudögum. 
Verð 22.000 fyrir hvern þátttakenda.

Fræðslunefnd Spetts

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald