• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Frumtamningarnámskeið haust 2015

Skrifað þann Maí 02 2015
  • Print
  • Netfang
Frumtamningartryppi
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og því viljum við láta vita af því að í haust verður Frumtamningarnámskeið hjá Robba Pet.

Frábær þátttaka var sl haust og þurftum við að bæta við auka hóp vegna aðsóknar.

Við stefnum á að vera í September.

Nú geta Sprettarar farið að skipuleggja haustið fyrir tryppin sín.

Nánari upplýsingar um skráningar og tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur.

Fræðslunefndin


Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald