• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Skráning á keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni

Skrifað þann Mars 09 2015
  • Print
  • Netfang

Verðlaunagripir Spretts
Nú styttist í að árlegt keppnisnámskeið fyrir ungu kynnslóðina hefjist.

Mánudaginn 16.mars kl 19:00 verður fyrsti tíminn á efri hæð Sprettshallarinnar, þá munu allir þátttakendur mæta án hests og farið verður yfir skipulagið á námskeiðinu og hvað sé framundan hjá krökkunum.
Boðið verður uppá Pizzu og gos.

Til að byrja með verður kennt í Sprettshöllinin í hólfi 2&3 á föstudögum og þegar fer að vora færum við okkur út á keppnisvellina.

Hvetjum börn og unglingana í Spretti til að skrá sig og vera með í skemmtilegu námskeiði.

Kennarar verða Ragga Sam og Erla Guðný
Verð pr þátttakenda er 25.000kr fyrir Sprettara
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.
Fræðslunefndin

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald