• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Upplýsingar um skráningu í “Hestamennsku”

Skrifað þann September 10 2014
  • Print
  • Netfang
Mynd hestamennska
Upplýsingar fyrir foreldra sem hafa hug á því að skrá börnin sín í námskeiðið "Hestamennska fyrir 6-13 ára". Komið hefur í ljós að ekki er hægt að skrá á námskeiðið í skráningarkerfinu án þess að vera skráður í hestamannafélag. Foreldrar/forráðamenn þurfa því vinsamlegast að hafa samband við Þórdísi s.868-7432 eða á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Gefa þarf upp: fullt nafn barns, kennitölu, símanúmer og netfang. Barnið verður þá skráð í félagið, sem er algjörlega að kostnaðarlausu til 16 ára aldurs.

Hestamannafélagið Sprettur

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald