• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Jóga fyrir hestamenn

Skrifað þann Mars 18 2014
  • Print
  • Netfang
yoga1Jóganámskeið fyrir hestamenn þann 23-25 maí 2014, Hattarvöllum 2, Garðabær. (Andvarahöllin, gamla félagsheimilið). Námskeiðið er opið fyrir alla sem áhuga hafa á óháð hestamannafélagi.

Föstudag 23 maí
18:30-21:00 (félagsheimilið)
Kynning : Afhverju jóga og reiðmennska?
Auk 90 mínútur af undirstöðu jóga

Laugardag 24 maí
10:00-12:30 (félagsheimilið)
Greining á huga og líkamsbeitingu hestamannsins.
Auk 90 mínútur af jóga æfingum þar sem er lögð áhersla á að greina styrk og veikleika til að geta bætt jafnvægi hvers og eins.

14:00-16:30 (reiðhöll)
Jóga á hestbaki. Hópnum skipt í tvennt, sameina grunn upphitun af og á hestbaki.

Sunnudag 25 maí
10:00-12:30 (félagsheimilið)
Læra að skilja hvernig hægt er að nota jóga í hestamennsku.
Auk 90 mínútur af jóga.

14:00-16:30 (reiðhöll)
Jóga á hestbaki. Upphitun og niðurkæling knapa, persónlegar ráðleggingar um líkamsbeitingu og þjálfun hestsins.
Námskeiðarlok: Spurningar og umræður.

Verð ISK 41.000,- ef pantað fyrir 1. april 2014 þá er verðið ISK 35.000,-

Skráning: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma: 865-7042

Kennari er Nicole Gibbard frá Englandi og hún hefur unnið í hestum í rúmlega 20 ár (frumtamningum, þjálfun og keppni). Hún er búin að stunda jóga í meira en 15 ár og heldur mörg jóga og reiðmennsku námskeið um alla Evrópu.

Frekari upplýsingar:
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
www.yogactivity.ch

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald