• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Fræðsla og námskeiðahald í Spretti 2022/2023

Skrifað þann Ágúst 30 2022
  • Print
  • Netfang

Námskeið vetrarins

Undanfarna daga og vikur hefur farið fram vinna við að setja saman drög að dagskrá haustsins og vetrarins í Spretti.
Mörg áhugaverð námskeið verða í boði og verða drög að dagskrá birt í lok þessarar viku á heimasíðu félagsins.

Ef félagsmenn hafa óskir eða hugmyndir að námskeiðum, fyrirlestrum eða öðrum viðburðum sendið þá endilega póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og reynt verður að koma til móts við þær beiðnir.

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald