• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Hamarsey hrossarækt býður Sprettsfélögum á rafrænan fyrirlestur!

Skrifað þann Apríl 25 2022
  • Print
  • Netfang

 Hamarsey

Miðvikudaginn 27.apríl kl.20:00 mun Úndína Ýr Þorgrímsdóttir, dýralæknanemi, halda rafrænan fyrirlestur um magasár í hrossum, lokaverkefnið sitt og rannsóknina sem hún gerði.

Úndína er að læra dýralækningar í Kaupmannahöfn og er á loka metrunum.

Fyrirlesturinn fer fram á zoom og er ókeypis fyrir alla Sprettsfélaga.

Fyrirlesturinn er í boði Hamarsey hrossaræktar og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir að bjóða Sprettsfélögum á frábæran fyrirlestur um þetta mikilvæga málefni.

Takið kvöldið frá!

Hér er hlekkur á fyrirlesturinn; https://us06web.zoom.us/j/85625390867

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald