• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Keppnisnámskeið I – styttri útgáfa

Skrifað þann Janúar 09 2022
  • Print
  • Netfang

Valdís BjörkKeppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni sem stefna á keppni á vetrarleikum, firmakeppni og innanfélagsmótum.

Hugsað fyrir nemendur sem eru t.d. að stíga sín fyrstu skref í keppni, nemendur sem eru að koma sér aftur af stað í keppni og nemendur sem ætla að keppa í léttari keppnisgreinum t.d. T7, T4 og V5.

Námskeiðið hefst sunnudaginn 16.janúar og er kennt fram í mars.

Kennt verður bæði í Húsasmiðjuhöll og Samskipahöll.

Kennt verður á sunnudögum, í 8 skipti.

Kennsla fer fram í tveggja manna tímum í 45mín.

Kennari er Valdís Björk Guðmundsdóttir, reiðkennari.

Auk verklegrar kennslu verða haldnir fyrirlestrar með dýralækni, fóðurfræðingi og íþróttasálfræðingi. Fyrirlestrarnir eru sameiginlegir með Keppnisnámskeiði II. Dags- og tímasetningar á fyrirlestrunum verða sendir út í lok janúar.

Fyrirhugað var að skráning færi fram í gegnum nýtt forrit, Sportabler, en vegna tæknilegra örðugleika mun skráning fara fram í gegnum tölvupóstinn This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

Skráning er opin og stendur til föstudagsins 14.janúar. Verð er 35.000kr.

 

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald