• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Hringteyminganámskeið með Ragnhildi Haraldsdóttur

Skrifað þann Nóvember 13 2021
  • Print
  • Netfang

Ragga Har

Ragnhildur Haraldsdóttir er menntaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum.

Hún hefur átt mjög góðu gengi að fagna á keppnisvellinum undanfarin ár og hefur gert það gott í Meistaradeildinni sem og á stórmótum. Ragnhildur er knapi í landsliði Íslands og hefur m.a. verið valin sem íþróttaknapi ársins 2020.

Ragnhildur mun halda hringteyminganámskeið í Samskipahöllinni helgina 4.-5.des nk.

Kenndir eru einkatímar laugardag og sunnudag, semsagt 2*45mín tímar. Nemendur mæta með sinn hest ásamt búnaði.

Verð fyrir unglinga/ungmenni er 28.500kr.

Skráning fer fram á tölvupósti, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Verð fyrir fullorðinn er 33.500kr.

Skráning fer fram á www.sportfengur.com.

 

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald