• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Helgarnámskeið hjá Gústaf Ásgeir Hinrikssyni

Skrifað þann Janúar 14 2021
  • Print
  • Netfang

Gústaf Ásgeir

Helgina 22.-24.jan verður Gústaf Ásgeir Hinriksson með helgarnámskeið í Spretti.

Gúsaf Ásgeir Hinriksson er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla, hann er einnig þrautreyndur keppnisknapi.

 

Kennt verður í einkatímum

30.mín á föstudegi, hægt að velja um 2x 30 mín eða 1x 45 mín á laugardegi og svo verður 1x 45 mín kennsla á sunnudeginum.

Vinsamlega sendið póst á freadslunefnd@sprettarar.is til að láta vita hvort þið kjósið 1 eða 2 tíma á laugardeginum.

Skráning er opin í gegnum Sportfeng.

 

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald