• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Hestafjör hjá Matta Kjartans

Skrifað þann Janúar 12 2021
  • Print
  • Netfang

Matti Kjartans

Nokkur pláss eru laus á námskeið hjá Matthíasi Kjartanssyni.

Námskeið fyrir hressa krakka. Lögð er áhersla á að ná betri stjórn á hestinum með leikjum og þrautum. Aðal atriðið er að hafa gaman með hestunum. Námskeiðið er hugsað til að auka áhuga á hestum og styrkja samband og barna og hestanna og auka sjálfstraust. Styrkja stjórnun og gangtegundir í gegnum leiki og þrautir.
Námskeiðið er ætlað krökkum og unglingum á aldrinum 9-16 ára.
Kennt verður á fimmtudögum, 8 skipti.

Kennari Matthías Kjartansson.

Skráning er opin í genum sportfeng.

Verð fyrir hvern þátttakenda er 15.000kr

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald