• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Fjölbreytt dagskrá fræðslunefndar framundan

Skrifað þann Október 29 2020
  • Print
  • Netfang

Hestur les bók

Fræðslunefnd Spretts hefur unnið að því að setja saman fjölbreytta dagskrá fyrir veturinn 2020-2021.

Á tímum Covid er margt öðruvísi hjá okkur en við reynum samt að halda ótrauð áfram, öll þessi námskeið eru skipulögðu með fyrirvara vegna hertra sóttvarnarreglna. 

Skráningar og verð verða nánar auglýst síðar.

Listinn hér að neðan er ekki tæmandi og örugglega eigum við eftir að bæta einhverjum námskeiðum við. Ef Sprettarar hafa hugmynd af námskeiðum eða kennurum endilega sendið línu á okkkur á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

2020

25.nóv hefst námskeið með Hrafnhildi Helgu, vinna í hendi og hringteymingar kennt 1x í viku 4 skipti, einnig verður boðið uppá einkatíma.

1.des hefst kennsla hjá Hinrik Sigurðssyni, kennt verður í einkatímum frá kl 9-15 á daginn. 4 skipti.

11.-13. des verður Þórarinn Ragnarsson með helgarnámskeið

2021

4.jan hefst kennsla hjá Ragnhildi Haraldsdóttur, hún mun kenna annanhvern mánudag, 6 skipti

4.jan hefjast knapamerki 4 & 5 kennt verður á mánud og miðvikud kennari verður Árný Oddbjörg

4.jan hefst þjálfun og gangtegundir, námskeið fyrir unga Sprettara, kennari Árný Oddbjörg, 12 skipti

4.jan hefst vinna við hendi og hringteymingar hjá Hrafnhildi Helgu, kennt 1x í viku 4 skipti

4.jan hefjast einkatímar hjá Hrafnhildi Helgu, 4 skipti

5.jan hefst kennsla hjá Robba Pet, kennt 1x í viku 8 skipti

5.jan hefst keppnisnámskeið fyrir börn og unglinga.

5.jan hefst kennsla hjá Hinrik Sigurðssyni, kennt verður í einkatímum frá kl 9-15 á daginn. 8 skipti

6.jan hefst kennsla hjá Jóhanni Ragnarssyni, kennt verður frá kl 9-15 annanhver miðvikudag. 6 skipti

8.-10.jan verður Helga Una Björnsdóttir með helgarnámskeið.

14.jan hefst leikir og fjör, námskeið fyrir unga Sprettara, kennari Matthías Kjartansson, 8 skipti

14.jan hefst kennsla hjá Magnúsi Lárussyni, kennt annanhvern fimmtudag 6 skipti

15.-17.jan járningarnámskeið

22.-24.jan verður Gústaf Ásgeir Hinriksson með helgarnámskeið

23.jan hefst pollanámskeið, 6 skipti

1.feb hefst kennsla hja Sigrúnu Sig. 8 skipti

1.feb hefst vinna í hendi og hringteymingar hjá Hrafnhildir Helgu, 4 skipti

1.feb hefjast einkatímar hjá Hrafnhildi Helgu 8 skipti

3.feb hefjast Spretturnar, kennari Ragnheiður Þorvaldsdóttir

19.-21.feb verður Þórarinn Ragnarsson með helgarnámskeið

2.mars hefst nýtt námskeið hjá Robba Pet. 8 skipti

29.mars hefst nýtt námskeið hjá Sigrúnu Sig. 8 skipti

23.-25. apríl verður Jóhanna Margrét Snorradóttir með helgarnámskeið.

 Fræðslunefnd Spretts

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald