• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Ýmiskonar námskeið í boði á næstunni

Skrifað þann September 28 2020
  • Print
  • Netfang

Skrautlegur hestur

Við viljum minna á að nú er opið fyrir skráningar á ýmiskonar námskeið sem hefjast nú okt.

Frumtamningarnámskeið hjá Robba Pet. hefst 5.okt og eru örfá pláss laus.

Örfá pláss eru laus á námskeið hjá Ölmu Gullu,námskeiðið hefst 14.okt, þar sem farið verður í næstu skref með unghross og einnig er hægt að velja tveggja manna tíma fyrir meira gerð hross.

Undirbúningur fyrir veturinn hjá Röggu Sam. hefst 8.okt á sýnikennslu, 30.mín einkatímar þar sem lögð er áhersla á mýkt og liðleika, góð byrjun á vetrinum.

Knapamerki fyrir unglinga og ungmenni, 1. 2. og 3 hefjast 13.okt, enn eru nokkur pláss laus. Hægt er að nýta frístundastyrki sveitafélganna til að skrá sig á knapamerki.

Skráningar á öll námskeið eru opin í gegnum Sprotfeng.

Fræðslunefnd Spretts

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald