• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Knapamerki 1,2 og 3, verkleg, haustið 2020

Skrifað þann September 17 2020
  • Print
  • Netfang

Knapamerki verklegt

Verkleg kennsla í knapamerkjum 1, 2 og 3 fyrir unglinga og ungmenni hefst 13. okt 

Knapamerki 1 og 2 eru 13 kennslustundir og svo próf. Verð fyrir hvern þátttakenda er 25.000kr

Knapamerki 3 er 17 kennslustundir og svo próf. Verð fyrir hvern þátttakenda er 35.000kr

Próf verður í öllum stigunum fyrir jól.

Ekki verður boðið uppá þessi knapamerki eftir áramót.

Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 17:00-20:00.

Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni.

Kennari verður Fríða Hansen, reiðkennari frá Hólaskóla.

Hér er hægt að kynna sér Knapamerkin. http://knapamerki.is/

Skráning er opin í gegnum https://skraning.sportfengur.com/

Fræðslunefnd Spretts.

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald