• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Helgarnámskeið hjá Þórarni Ragnarssyni 3.-5 apríl

Skrifað þann Mars 15 2020
  • Print
  • Netfang

Þórarinn Ragnarsson

Þórarinn Ragnarssona verður með helgarnámskeið helgina 3.-5.apríl nk.

Þórarinn er útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla. Hann hefur látið að sér kveða á keppnisbrautinni hvort sem er í gæðingakeppni eða íþróttakeppni. Einnig hefur hann náð góðum árangri á kynbótabrautinni.

Kennt verður í einkatímum, 30.mín á föstudeginum og 45.mín á laugard. og sunnudeginum. Aðeins 10 pláss í boði.

Þórarinn var með helgarnámskeið hjá okkur í byrjun janúar og komust færri að en vildu.

Verð fyrir hvern þátttakenda er 29.000kr

Námskeiðið er öllum opið.

Skráninga fer fram í gegnum https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

Skráningarfrestur er til og með 1.apríl

Fræðslunefnd Spretts

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald