• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Töltdömur Spretts byrja 5.feb.

Skrifað þann Janúar 17 2020
  • Print
  • Netfang

töltdömur Spretts

Nýtt námskeið hjá Spretti fyrir dömur á öllum aldri.

Námskeiðið hefst 5.feb.

Kennt verður á miðvikudögum í Samskipahöllinni frá kl 19:00-21:00.

Hópnum verður skipt í tvennt og þjálfað vikulega. Fyrsta stóra samæfingin verður 26.feb. og svo verður aftur þjálfað í tvennu lagi til næstu samæfingar.

Námskeiðinu lýkur með sýningu á atriði á uppskerusýningu í Spretti í byrjun maí.

Kennari verður Ragnheiður Þorvaldsdóttir.

Verð fyrir hverja konu er 30.000kr

Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.

 

Fræðslunefnd Spretts

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald