• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Íþróttahátíð Garðabæjar 2019

Skrifað þann Janúar 05 2020
  • Print
  • Netfang

Kristófer og Elva Íþróttahátíð Garðabæjar

Ágætu Sprettarar. 

Í dag var haldin Íþróttahátíð Garðabæjar þar sem íþróttafólkið í bænum var heiðrað fyrir sína sigra og frammistöðu.

Tveir Sprettarar voru heiðrarðir fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar á sl ári.Þetta eru Elva Rún Jónsdóttir sem varð Íslandsmeistai í tölti í barnaflokk og Kristófer Darri Sigurðsson sem varð Íslandsmeistari í slaktaumatölti í unglingaflokki.

Við óskum þeim innilega til hamingju og forsvarsmönnum Garðabæjar fyrir glæsilega hátíð.

 

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald