• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Sýnikennsla hjá Ísólfi Líndal

Skrifað þann Desember 06 2019
  • Print
  • Netfang

ísólfur á stökki

Hvetjum alla áhugasama um að mæta í kvöld á fyrstu sýnikennslu vetrarins í Spretti.

Ísólfur Líndal Þórisson reiðkennari og tamningamaður verður með sýnikennslu í Samskipahöllinni föstudaginn 6.desember kl 19:00. Húsið opnar kl 18:00
Hann mun fara í stórum dráttum yfir hvernig hann byggir upp þjálfun hesta og knapa. Sýnikennslan verði í tveimur hlutum, fyrir og eftir hlé.

Húsið opnar kl 18:00
Aðgangseyrir 2000kr

https://www.facebook.com/events/241482590104046/?active_tab=about

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald