• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Helgarnámskeið hjá Aðalheiði Önnu

Skrifað þann Mars 24 2019
  • Print
  • Netfang
Aðalheiður Anna
Helgarnámskeið hjá Aðalheiði Önnu sem átti að vera helgina 30.-31.mars næstkomandi er frestað til 27.-28. apríl.
Ástæðna er að færa þurfti skeiðkeppni í Meistardeild Cintamani til um helgi vegna veðurs.
Vonum að þeir sem hafa nú þegar skráð sig geti samt nýtt plássin sín.

Helgarnámskeið hjá Aðalheiði Önnu helgina 27.-28.apríl 2019
Kennt verður í 45.mín eiknatímum hvorn dag.
Verð fyrir hvern þátttakenda 29.000kr
Skráning er opin í gegnum Sportfeng.

Aðalheiður hefur staðið sig vel bæði á keppnis og kynbótabrautinni.

Útskrifaður reiðkennari frá Hólaskóla

Heimsmethafi er hún sýndi Kveik frá Stangarlæk kynbótadómi

Reiðmennskuverðlaun FT a Landsmóti 2018, FT fjöðrin á Landsmóti 2018

Tilnefnd til kynbotaknapa og knapa ársins 

Hefur keppt á mörgum íslandsmótum og meðal annars orðið Íslandsmeistari 

Er í Landsliði Íslands í hestaíþróttum.

Buin að vinna við tamningar og kennslu herlendis og erlendis i fjölda ára

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald