• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Kennsla hjá Sigrúnu Sig.

Skrifað þann Janúar 06 2019
  • Print
  • Netfang
Sigrún Sigjpg
21.jan hefjast námskeið hjá Sigrúnu Sig.
Þor og styrkur:
Leiðtogasamband milli manns og hest styrkt, farið í ýmsar æfingar til að bæta stjórnun á gangi og hraða
4 nemendur saman í hóp.
Kennt einu sinni í viku á mánudögum, 8 skipti.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 26.000kr

21.jan hefjast.

Hóptímar fyrir Heldriborgara.
Skemmtilegt námskeið fyrir 65 ára og eldri. 
Farið í ýmsar æfingar til að bæta stjórnun á gangi og hraða. 
Góð leið til að liðka knapa og hesta.
4-5 nemendur saman í hóp.
Kennt einu sini í viku á mánudögum, 8 skipti.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 20.000kr

23.jan hefjast einkatímar fyrir unglinga og ungmenni.
40.mín einkatímar þar sem kennslan er einstaklingsmiðuð.
Kennt á miðvikudögm. 8 skipti. Verð fyrir hven þátttakenda er 45.000kr

Skráningar eru opnar í gegnum https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add og í gegnum umsk.felog.is fyrir þau sem geta nýtt sér Frístundastyrki frá sínum bæjarfélögum

Fræðslunefnd Spretts

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald