• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Einka eða tveggjamanna tímar hjá Matthíasi Kjartanssyni

Skrifað þann Desember 08 2018
  • Print
  • Netfang
Matti Kjartans
Matthías Kjartansson verður með einka og eða tveggjamanna tíma. 
Matti er ungur Sprettari sem hefur verið í hestum frá blautu barnsbeini, hann er menntaður tamningamaður og reiðkennari frá háskólanum á Hólum. Hefur starfað sem tamningamaður og þjálfari í 12 ár. Meðal annars í danmörku og þýskalandi. Hann hefur hefur náð góðum árangri á keppnisbrautinni.
Kennt verður á miðvikudögum í 40 mín. Námskeiðið er 8 vikur og hefst 9.jan.
Verð fyrir hvern þáttakenda er 61.000kr í einkatímum og 30.500 fyrir hvern þáttakenda í paratímum.
Skráning fer fram í gegnum 

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald