• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Járninganámskeið helgina 18.-20.jan

Skrifað þann Desember 05 2018
  • Print
  • Netfang
Kristján Elvar
Helgina 18.-20.jan. 2019 verður járninganámskeið í Spretti.
Tilvalin jólagjöf 

Kennari verður Kristján Elvar Gíslason.
Kristján er menntaður járningameistari, hann hefur kennt járningar meðal annars í Hólaskóla og haldið námskeið víða.
Kristján er Íslandsmeistari í járningum 2018.

Bóklegur tími verður á föstudeginu. Verklegir tímar á laugardeginum og sunnudeginum.
Kennt verður fremst, (rennunni) í Samskipahöllinni.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 25.000kr
Skráning fer fram í gegnum https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

Námskeiðið er öllum opið.

Fræðslunefnd Spretts.

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald