• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Helgarnámskeið í Janúar 2019

Skrifað þann Nóvember 27 2018
  • Print
  • Netfang
Hlaupahestur
Í janúar 2019 verða þrenn helgarnámskeið. 

11.-13.jan mun Ásmundur Ernir Snorrasnon verða með helgarnámskeið. Nánari upplýsingar koma fljótlega.

18.-20.jan verður járningarnámskeið, kennari Kristján Elvar Gíslason. Nú þegar er hægt að skrá sig á þetta námskeið í gegnum Sportfeng: https://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add
Verð 25.þús kr fyrir hvern þátttakenda.

19.jan verður ýmis fræðsla og kynningar í boði í Samskipahöllinni, nánar auglýst þegar nær dregur.

25.-27.jan mun Jóhann Kr Ragnarsson verða með helgarnámskeið. Nánari upplýsingar koma fljótlega.

Ýmiskonar námskeið verða að vanda í boði hjá okkur í Spretti í vetur.

Fræðslunefnd Spretts.

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald