• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Uppfærðir ráslistar fyrir æfingamót.

Skrifað þann Maí 29 2018
  • Print
  • Netfang
Verðlaunagripir Spretts
Hér eru uppfærðir ráslistar fyrir æfingmót Blue Lagoon og Spretts.
Ýtrekum að að mótinu loknu mun dómarinn vera með fræðslu um reglur á gæðingamótinu fyrir öll börn, unglinga og ungmenni sem ætla að taka þátt í úrtökunni um helgina í Spretti.
Við viljum benda á að að sjálfsögðu er völlurinn lokaður á meðan að mótinu stendur.

Dagskrá dagsins er eftirfarandi með fyrirvara um smá seinkanir.

17:00 barnaflokkur
18:30 unglingaflokkur
20:00 ungmennaflokkur
20:40 áætluð mótslok
21:00 verður fundur með dómara í veislusal Spretts þar sem farið verður yfir reglur og dómari gefur ábendingar og góð ráð.

Ungmennaflokkur Gæðingaflokkur 1      
Nr. Knapi Hestur Litur Aldur
1 Anna Þöll
Haraldsdóttir
Vakning frá
Valstrýtu
Jarpur/milli-einlitt 7
2 Særós Ásta
Birgisdóttir
Freisting frá
Flagbjarnarholti
Jarpur/milli-stjörnótt 7
3 Margrét Lóa
Björnsdóttir
Breki frá
Brúarreykjum
Vindóttur/móeinlitt 15
4 Nina Katrín
Anderson
Hrauney frá
Húsavík
Rauður/dökk/dr.einlitt 12
5 Hafþór Hreiðar
Birgisson
Jurt frá Kópavogi Rauður/milli-einlitt 7
6 Anna Þöll
Haraldsdóttir
Óson frá Bakka Brúnn/milli-einlitt 14
7 Herdís Lilja
Björnsdóttir
Sólargeisli frá
Kjarri
Vindóttur/móeinlitt 9
8 Marín
Lárensína
Skúladóttir
Hafrún frá Ytra-
Vallholti
Brúnn/mó-einlitt 9
9 Særós Ásta
Birgisdóttir
Törn frá Kópavogi Brúnn/mó-einlittvagl í
auga
6
10 Margrét Lóa
Björnsdóttir
Magni frá Dallandi Rauður/milli-blesótt 17
11 Anna Þöll
Haraldsdóttir
Saga frá Eystri-Hól Brúnn/stjörnótt 6
Unglingaflokkur Gæðingaflokkur 1      
Nr. Knapi Hestur Litur Aldur
1 Sigurður Baldur Ríkharðsson Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt 9
2 Gunnar Rafnarsson Klettur frá Hallfríðarstaðakoti Grár 11
3 Guðrún Maryam Hrannar frá Hárlaugsstöðum Rauður/milli-skjótt 15
4 Þorleifur Einar Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli-einlitt 9
5 Sigríður Viktoría
Brekkan
Sumarliði frá
Haga
Bleikur/ál/kol.stjörnótt 11
6 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Líf frá Kolsholti 2 Brúnn/milli-einlitt 8
7 Kristína
Rannveig
Jóhannsdótti
Eskja frá Efsta-
Dal I
Rauður/milli-einlitt 11
8 Júlía Guðbjörg
Gunnarsdóttir
Vörður frá
Eskiholti II
Rauður/dökk/dr.stjörnótt 10
9 Elín Edda
Jóhannsdóttir
Hvinur frá
Varmalandi
Grár/brúnneinlitt 8
10 Sigurður Baldur Ríkharðsson Tannálfur frá
Traðarlandi
Brúnn/dökk/sv.einlitt 7
11 Hulda María
Sveinbjörnsdóttir
Dimma frá
Grindavík
Brúnn/dökk/sv.einlitt 9
12 Þórunn Björgvinsdóttir Dísa frá Drumboddsstöðum jarpur/milli-einlitt 13
13 Haukur Ingi
Hauksson
Mirra frá
Laugarbökkum
Rauður/milli-stjörnótt 8
14 Gunnar
Rafnarsson
Flétta frá
Stekkjardal
Rauður/milli-einlitt 10
15 Sigríður Viktoría
Brekkan
Gleði frá
Krossum 1
Rauður/sót-
skjótthringeygt eða
glaseygt
10
16 Guðrún Maryam
Rayadh
Kolbeinn frá
Hárlaugsstöðum
2
Brúnn/milli-einlitt 9
17 Þorleifur Einar
Leifsson
Jökull frá Hólkoti Grár/brúnneinlitt 15
18 Ásdís Agla Brynjólfsdóttir Brún frá Arnarstaðakoti Brúnn/milli-einlitt 12
19 Sigurður Baldur
Ríkharðsson
Heimur frá
Votmúla 1
Brúnn/dökk/sv.einlitt 13
Barnaflokkur Gæðingaflokkur 1      
Nr. Knapi Hestur Litur Aldur
1 Elva Rún
Jónsdóttir
Kraka frá
Hofsstöðum,
Garðabæ
Brúnn/milli-einlitt 9
2 Ásta Hólmfríður
Ríkharðsdóttir
Sólfaxi frá
Sámsstöðum
Grár/rauðurstjörnótt 11
3 Þorbjörg H.
Sveinbjörnsdóttir
Borg frá
Borgarholti
Rauður/milli-skjótt 9
4 Guðný Dís
Jónsdóttir
Ás frá
Hofsstöðum,
Garðabæ
Rauður/dökk/dr.stjörnótt 10
5 Vigdís Rán
Jónsdóttir
Váli frá Minna-
Núpi
Brúnn/dökk/sv.einlitt 8
6 Matthildur Lóa
Baldursdóttir
Víkingur frá Gafli Brúnn/milli-skjótt 10
7 Hulda Ingadóttir Herðubreið frá
Hofsstöðum,
Garðabæ
Rauður/milli-skjótt 7
     
8 Sunna Rún
Birkisdottir
Glufa frá
Grafarkoti
Rauður/milli-
einlittglófext
10
9 Þórdís Agla
Jóhannsdóttir
Geisli frá
Keldulandi
Rauður/milli-
stjörnóttglófext
16
10 Margrét Ólöf
Sigurðardóttir
Kyndill frá
Bjarnarnesi
Jarpur/milli-einlitt 24
11 Elva Rún
Jónsdóttir
Straumur frá
Hofsstöðum,
Garðabæ
Jarpur/milli-einlitt 7
12 Inga Fanney
Hauksdóttir
Lóa frá
Hrafnkelsstöðum
1
Brúnn/milli-einlitt 11
13 Ragnar Bjarki
Sveinbjörnsson
Gjafar frá Hæl Grár/brúnneinlitt 19
14 Guðný Dís
Jónsdóttir
Roði frá
Margrétarhofi
Rauður/milli-
nösóttglófext
10
15 Ásta Hólmfríður
Ríkharðsdóttir
Fjalar frá
Kalastaðakoti
Jarpur/milli-einlitt 19
16 Hulda Ingadóttir Gígur frá
Hofsstöðum,
Garðabæ
Brúnn/milli-einlitt 8
17 Arnþór Hugi
Snorrason
Funi frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli-
einlitt
18
18 Vigdís Rán
Jónsdóttir
Hera frá Minna-
Núpi
Rauður/milli-
stjörnóttglófext
11
19 Þorbjörg H.
Sveinbjörnsdóttir
Áróra frá
Seljabrekku
Brúnn/milli-einlitt 13
20 Elva Rún
Jónsdóttir
Vökull frá
Hólabrekku
Brúnn7milli-einlitt 14
21 Arnþór Hugi
Snorrason
Hringur frá Hólkoti Rauður/milli-einlitt 17

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald