• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Helgarnámskeið með Antoni Páli 9. til 11.febrúar 2018

Skrifað þann Janúar 27 2018
  • Print
  • Netfang
Anton Páll
Námskeiðið hefst á fyrirlestri föstudaginn 9. febrúar kl.19:00 í Samskipahöllinni.
Helgarnámskeið með Antoni Páli 9. til 11.febrúar 2018.
Þeir sem eru skráðir á námskeiðið fá frítt á fyrirlesturinn.

Laugardaginn 10.febrúar og sunnudaginn 11.febrúar 2018 fer reiðkennsla fram í Samskipahöllinni, bil 3, frá ca. 8:30 til 17:00. Reiðkennari er Anton Páll Níelsson.
Kennslan fer fram í einkatímum báða dagana. Mælst er til þess að nemendur fylgist með kennslu hjá samnemendum sínum.

Hægt er að velja um

Hægt er að velja um 2*25mín tíma bæði laugardag og sunnudag eða 1*50mín tíma bæði laugardag og sunnudag. 25mín tímar verða kenndir f.h. en 50mín tímar e.h.
8 pláss í boði.
Verð er 32.500kr.
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald