• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Opið fyrir skráningar á ný námskeið.

Skrifað þann Janúar 23 2018
  • Print
  • Netfang
Hlaupahestur
Opið er fyrir skráningar á námskeið hjá Sigrúnu Sig. Kennt verður á mánudögum í hólfi 3 í Samskipahöllinni, 4 saman í hóp, 6 skipti. Námskeiðið hefst 5. feb. 

Einnig er opið fyrir skráningar á námskeið hjá Daníel Jónss. 30.mín einkatímar, 6 skipti kennt verður í Hattarvallahöllinni. Námskeiðið hefst 7.feb.

Vegna forfalla er laust á námskeiðið Vinna í hendi og hringteymingar, byrjendahóp. Kennt er á miðvikdögum kl 17-18 í Hattarvallahöllinni, næsti tími er 24.jan.

Allar skráningar fara fram í gegnum

http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

Fræðslunefnd Spretts




Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald