• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

Undirbúningur fyrir keppni. Opið erindi.

Skrifað þann Janúar 23 2018
  • Print
  • Netfang
Sprettur logo
Námskeiðið undirbúningur fyrir keppni fyrir börn, unglinga og ungmenni, hefst í dag þriðjudag, 23. janúar kl. 18.
Mæting er í salnum á 2. hæð Samskipahallarinnar.
Í tímanum mun Súsanna Sand halda fræðsluerindi fyrir þátttakendur námskeiðsins og mikilvægt er að forráðamenn þeirra mæti einnig. Erindið er opið öðrum og við hvetjum alla áhugasama til að mæta og hlusta.
Skráningarfrestur á námskeiðið er til 28. janúar.
Fræðslunefnd.

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald