• Fréttir
  • facebook
  • Dagskrá
  • Námskeið
  • Félagið
  • Reiðhöll
  • Arnarfell
  • Myndir
  • Innskráning

Námskeiðahald

FT, LH og Sprettur standa fyrir fræðslu

Skrifað þann Janúar 10 2018
  • Print
  • Netfang
Þorgeir
Föstudagskvöldið 12. janúar í  Samskipahöllinni kl:18:00

Einstakt tækifæri! Þorgeir Guðlaugsson höfundur íþróttaleiðarans kemur til landsins og fræðir okkur. FT félag tamningamanna, LH landsamband hestamannafélaga og hestamannafélagið Sprettur halda opið fræðslukvöld ættlað knöpum, kennurum, þjálfurum knapa og öllum áhugasömum um út frá hverju er dæmt í íþróttakeppninni, lykiláherslur í dómum m áherslu á líkamsbeitingu og burð.

Mikilvægt að við séum öll að spila sama leikinn og með sama skilning.
Stjórn FT

Allar námskeiðsfréttir

Höfundarréttur © Hestamannafélagið Sprettur. Allur réttur áskilinn.
Námskeiðahald