Hestamannafélagið Sprettur

Námskeið að hefjast!

Við minnum á að í lok september fara fyrstu námskeiðin að hefjast hér í Spretti. Skráning er enn opin og fer fram á abler.io/shop/hfsprettur Kennsla í bóklegum knapamerkjum hefst mánudaginn

Viltu taka þátt í öflugu félagsstarfi Spretts?

Nú erum við að undirbúa haustið og er lykillinn að góðu og öflugu félagsstarfi þátttaka sjálfboðaliða í að styðja félagið til áframhaldandi vaxtar. Okkur vantar alltaf gott fólk í nefndir

Utanvegahlaup við Vífilsstaðavatn

Við viljum vekja athygli félagsmanna á utanvegahlaupi við Vífilsstaðavatn og Vífilsstaðahlíð á morgun, laugardaginn 13.september. Utanvegahlaupið Eldslóðin fer fram á morgun og teygir anga sína upp fyrir Vífilsstaðahlíð og inn

Áhugamannadeild 2026 – Opið fyrir umsóknir

    Nú er undirbúningur komin á fullt fyrir nýtt keppnisár í Samskipadeildinni, Áhugamannadeild Spretts. Opnað hefur verið fyrir umsóknir og þurfa öll lið sem hafa áhuga á að taka

Dagskrá Spretts

Reiðhallir

Eftirfarandi aðilar styrkja Sprett

Myndirnar hér að ofan, ásamt þeim sem skreyta síðuna, eru eftir Önnu Guðmundsdóttur ljósmyndara.