Nýjustu fréttir og tilkynningar

Súpudagur Kvennadeildar Spretts

Súpudagur Kvennadeildar Spretts fer fram sumardaginn fyrsta, þann 24. apríl frá kl. 17-20. Í boði verður ljúffeng súpa í veitingasal reiðhallarinnar sem og lifandi tónlist.Verð kr. 1.500 fyrir fullorðna, kr. 1.000 fyrir börnin.Sprettarar – fjölmennum í súpu að loknum reiðtúr dagsins og eigum góða stund saman.Kvennadeild Spretts...

18-04-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Þrauta og leikjadagurinn á morgun

Þrauta og leikja dagurinn í Spretti fer fram á morgun, föstudaginn langa. Skemmtunin hefst klukkan 11:00 í Reiðhöll Spretts. Töframaður mætir og skemmtir krökkunum. Hvetjum alla krakka til að mæta í grímubúningum og að sjálfsögðu með hesta. Skipt verður í aldurshópa, og þrautir fyrir alla. Veitt verða veruðlaun fyrir besta búninginn og besta tímann í hverjum flokki.  Allir sem taka þátt fá p...

17-04-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Myndband frá Kvennatöltinu

Kvennadeild Spretts sá ekki einungis um frábærar veitingarnar á Kvennatölti Spretts heldur einnig um myndbandsupptökuna á mótinu. Þetta myndband sem Kvennadeildin er búin að setja saman endurspeglar þá frábæru stemmingu sem var á þessu glæsilega móti. Myndbandið hefur verið hlaðið upp á Youtube aðgang Spretts en með því að smella á linkinn hér, verður þú færður þar inn, þar sem hægt er að horfa.&...

17-04-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Líflandsmót Fáks

Líflandsmót Fáks verður haldið 26. og 27. apríl. Þar sem mótið hefur stækkað frá ári til árs verður það í fyrsta skipti á tveimur dögum. Búið er að bæta við tveimur keppnisgreinum en þær eru fimi og slaktaumatölt. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Pollaflokkur (teymdir/ríða sjálfir) Barnaflokkur (t7, tölt, fjórgangur, fimi og slaktaumatölt) Unglingaflokkur (tölt, fjórgangur, fimmgangur, fi...

17-04-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Bikarkeppni LH - leitað eftir keppendum

Bikarkeppni LH fer fram 23. – 24. apríl næstkomandi í reiðhöllum hestamannafélaganna Fáks og Spretts. Fyrri daginn verður forkeppni á báðum stöðum en seinni daginn fara öll úrslit fara fram í nýrri glæsilegri reiðhöll Spretts. Keppt verður í T3, V2 og F2 í fullorðins-, og ungmenna- og unglingaflokki. Keppt verður eftir lögum og reglum LH. A-úrslit verða í öllum flokkum og einnig B-úrslit þar sem þ...

16-04-2014
- by Hrafnhildur Pálsdóttir
Nánar »
Fura frá Stóru-Ásgeirsá mætir í kvöld

Fura frá Stóru-Ásgeirsá mætir með knapa sínum Ólafi Ásgeirssyni á Dymbilvikusýningu Spretts sem fram fer í kvöld í nýju reiðhöllinni. Fura sló svo sannarlega í gegn á Stóðhestaveislunni sem fram fór síðustu helgi á Ingólfshvoli. Fura er klárhryssa með 8,34 fyrir hæfileika og fékk meðal annars 9,5 fyrir tölt og fegurð í reið og 9 fyrir brokk og vilja og geðslag. Sérst hefur til margra glæsileg...

16-04-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Keppnisfyrirlestur hjá Sigurbirni Bárðars.

Í dag 16.apríl í gamla félagsheimilinu kl 17 verður Sigurbjörn Bárðarson með fyrirlestur um keppni og keppnisundirbúning fyrir börn, unglinga og ungmenni.Hvetjum alla áhugasama um að mæta.Fræðslunefndin...

16-04-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Nýr framkvæmdastjóri Spretts

Magnús Benediktsson er nýr framkvæmdastjóri Spretts og hefur störf á morgun miðvikudaginn 16 apríl.Maggi Ben, eins og flestir kalla hann, er vel þekktur innan hestaheimsins hér heima og erlendis. Undanfarin ár hefur hann staðið fyrir skipulagningu ýmissa viðburða s.s. Stóðhestaveislu Hrossaræktar, Ræktun í Ölfushöll á vegum Hrossaræktarsamtaka Suðurlands, ýmsum góðgerðaviðburðum og er einn af stof...

15-04-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »

Minnum á að lausaganga hunda á reiðvegum er bönnuð

Verum börnum okkar og annarra góðar fyrirmyndir og notum reiðhjálma!

Á döfinni

APR
21

21.04.2014 8:00 pm - 9:00 pm
Æfing Karlakórinn Sprettur

APR
22

22.04.2014 2:00 pm - 3:00 pm
Hreinsunardagur

APR
24

24.04.2014
Súpudagur

APR
24

24.04.2014 2:00 pm - 3:00 pm
Hafravatn

APR
26

26.04.2014
Firmakeppni

APR
28

28.04.2014 8:00 pm - 9:00 pm
Æfing Karlakórinn Sprettur

APR
30

30.04.2014
Heimsókn til Fákskvenna

MAí
1

01.05.2014
Gæðingamót æskulýðsnefndar

Hefur þú prufað nýju reiðhöllina?

Já - 70.1%
Nei - 29.9%

Samtals kosið: 107

SENDA EFNI TIL VEFSTJÓRA

á netfangið vefstjori (hjá) sprettarar.is

Leita á vefnum