Nýjustu fréttir og tilkynningar

Þakkir til starfsfólks Metamóts

Metamótsnefndin vill þakka öllu starfsfólki sem starfaði við Metamótið síðastliðna helgi. Það voru margir sem lögðu hönd á plóginn til þess að allt gengi upp. Takk kærlega fyrir.Metamótsnefndin...

13-09-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Skráning á frumtamningarnámskeið

Búið er að opna fyrir skráningar á Frumtamningarnámskeið hjá Spretti. Fyrsti tíminn verður 3.nóv, bóklegur. Kennt verður á mándögum, þriðjudögum og fimmtudögum, kennt verður í gömlu reiðhöllin á Kjóavallasvæðinu. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.Verð 35000.krAð gefnu tilefni þá er 13.ára aldurstakmark á námskeiðið.Fræðslunefnd...

10-09-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Upplýsingar um skráningu í “Hestamennsku”

Upplýsingar fyrir foreldra sem hafa hug á því að skrá börnin sín í námskeiðið "Hestamennska fyrir 6-13 ára". Komið hefur í ljós að ekki er hægt að skrá á námskeiðið í skráningarkerfinu án þess að vera skráður í hestamannafélag. Foreldrar/forráðamenn þurfa því vinsamlegast að hafa samband við Þórdísi s.868-7432 eða á thag@simnet.is. Gefa þarf upp: fullt nafn barns, kennitölu, símanúmer og netfang. ...

10-09-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
HESTAMENNSKA FYRIR BÖRN Á ALDRINUM 6 TIL 13 ÁRA!

Boðið verður upp á þá nýjung hjá hestamannafélaginu Spretti að börn frá 6 til 13 ára geta nú stundað hestamennsku 1x í viku, alls 8 skipti, á tímabilinu 7.okt. til 25.nóv. Allur búnaður er innifalinn, þ.m.t. aðgangur að hesti og nauðsynlegum búnaði. Kennarar eru Sigrún Sigurðardóttir, einn reynslumesti reiðkennari landsins, og Þórdís Anna Gylfadóttir, reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Lögð verðu...

08-09-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Heildarúrslit frá Metamóti Spretts

Úrslit Metamóts Spretts lauk í dag með úrslitum í A-flokki gæðinga. Þar voru úrslitin æsispennandi en sigurvegarinn er Geisli frá Svanavatni og Hinrik Bragason með 8,79 í einkunn á A-flokki. Sigurbjörn Bárðarson og Jarl sigruðu töltið með 8,39 og Krít frá Miðhjáleigu og Leó Geir Arnarson B-flokk gæðinga með 8,85. Myndin er af sigurvegara í A-flokki áhugamanna, Mike van Engelen og Gormi frá Efri-Þv...

07-09-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Úrslit dagsins Metamót

Metamót Spretts fór vel af stað en keppni í B- flokki gæðinga hófst í hádeginu. Mikið var um frábæra hesta en keppni í B flokki lauk nú seinnipartinn. Dagskrá hefst kl. 8 í fyrramálið á forkeppni í tölti. Allir velkomnir að koma og fylgjast með frábærri keppni. Minnum á að hægt er að fylgjast með Metamótinu í beinni á Sprettarar.is sem og fylgjast með lifandi niðurstöðum.Eftirfarandi hestar o...

05-09-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Metamótið í beinni á sprettarar.is

Nú hefst Metamót Spretts í dag föstudaginn 5. september. Nefndin hefur lagt mikla vinnu í skipulagningu og undirbúning mótsins. Líkt og í fyrra verður hægt að sjá lifandi niðurstöður frá hverju holli á mótinu á sprettarar.is. Hægt er að skoða lifandi niðurstöður frá mótinu með að smella hérEinnig verður hægt að fylgjast með mótinu í beinni á Sprettarar.is sem mun vera með útsendingu frá mótinu.Til...

05-09-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Uppfærðir ráslistar og dagskrá Metamót

Föstudagur13:00 B-flokkur (holl 1-24)14:30 B-flokkur (holl 25-48)16:00 Kaffihlé16:30 B-flokkur (holl 49-72)18:00 B-flokkur (holl 73-90)Laugardagur08:00 Tölt forkeppni09:45 Kaffihlé10:15 A-flokkur (holl 1-32)12:15 Matarhlé13:00 A-flokkur (holl 33-56)14:30 A-flokkur (holl 57-72)15:50 Kaffihlé16:20 250m skeið250m stökk17:10 150m skeið17:40 B-úrslit tölt18:00 B-úrslit B-flokkur áhugamanna18:30 B-úrsli...

04-09-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »

Minnum á að lausaganga hunda á reiðvegum er bönnuð

Verum börnum okkar og annarra góðar fyrirmyndir og notum reiðhjálma!

Metamótið í beinni

Á döfinni

No events found

Hvenær ætlið þið að sleppa hestunum?

Helgina 31 maí og 1 júní - 6.3%
Helgina 7 og 8 júní - 37.5%
Helgina 14 og 15 júní - 33.9%
Helgina 21 og 22 júní - 3.6%
Ætla ekki að sleppa hestunum, er með inni allt sumarið - 8.9%
Ekkert ofangreint á við - 9.8%

Samtals kosið: 112

SENDA EFNI TIL VEFSTJÓRA

á netfangið vefstjori (hjá) sprettarar.is

Leita á vefnum