Nýjustu fréttir og tilkynningar

Metamót Spretts 2014

Gæðingakeppni, ljósaskeið og rökkurbrokkMetamót Spretts verður haldið 5. - 7.september. Keppt verður í A- og B-flokki, opnum flokki og áhugamannaflokki, Tölti T3, 150 og 250 metra skeiði, að ógleymdu ljósaskeiði, rökkurbrokki og ásamt því sem gerð verður tilraun með keppni í 250 metra stökkkappreiðum! Það verður að öllum líkindum mjög spennandi keppni á mótinu, enda hefur það verið ein sterkasta g...

19-08-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Mikilvægar upplýsingar - Tónleikar í Kórnum 24. ágúst

Stórtónleikar verða haldnir í Kórnum þann 24. ágúst, en þá stígur á svið Justin Timberlake. Tónleikarnir fara fram þann 24 ágúst og þann dag verður ekki hægt að komast inn á yfirráðasvæði Spretts Kópavogsmegin frá því kl. 16:00 til miðnættis - nema með sérstökum passa. Flóttamannaleið ásamt Fífuhvammsvegi/Salavegi verður lokað fyrir allri umferð frá kl. 16:00. Svæðið okkar Kópavogsmeginn kringum r...

15-08-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Veislusalur Spretts

Veislusalur Spretts var tekinn í notkun í byrjun árs 2014. Salurinn er bjartur, með stóra glugga og útsýni yfir í náttúruna.Á salnum er ljóst viðarparket, hvítar rúllugardínur, gott og opið anddyri og fatahengi.Salurinn getur tekið 150 manns í sæti og þá er ennþá mjög rúmt um alla. Hægt er að koma með borð og stóla og þá getur salurinn tekið um 250 manns í sæti.Við salinn er móttökueldhús, nýr bor...

15-08-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Kerrur sem þarf að fjarlægja

Nú stendur yfir vinna við gerð bílastæða milli reiðhallar og Kórsins. Vegna þess þarf að færa hestakerrur og kerrur af stæðinu þannig hægt verði að vinna þá vinnu sem tengist þessum framkvæmdum.Við viljum biðja ykkur um að færa kerrurnar af stæðinu og leggja ekki kerrum þarna eins og stendur. Um næstu mánaðarmót verður kerrustæðið aftur í boði fyrir okkur Sprettara.Möguleikar eru að færa kerrurnar...

12-08-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Félagsheimilið að Hattarvöllum á sölu

Við vonum að félagsmenn hafi átt gott sumar í hverfinu, á keppnisbrautinni og í hestaferðum um sveitir landsins.Stjórn félagsins hefur tekið ákvörðun um að reyna að selja gamla félagsheimilið að Hattarvöllum 1. Fyrir áhugasama má sjá eignina skráða á heimasíðu fasteignasölunnar Hraunhamars undir götuheitinu Hattarvellir.Húsnæðið er 173,6 fm þar af milliloft 46,8 fm, lóðin er rúmgóð 800 fm, áfast h...

08-08-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Íslandsmót að baki

Kristófer Darri Sigurðsson og Drymbill frá Brautarholti í A-úrslitum í tölti í barnaflokk.Síðastliðinn sunnudag var síðasti dagur Íslandsmóts í hestaíþróttum á félagssvæði Fáks í Víðidal. Sprettarar áttu tvo fulltrúa í A-úrslitum í tölti, annars vegar Kristófer Darra Sigurðsson í barnaflokk, sem vann sig uppúr B-úrslitum og svo María Gyða Pétursdóttir í ungmennaflokk.Kristófer Darri endaði í 7.sæt...

31-07-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Sprettarar galvaskir á Íslandsmóti

María Gyða Pétursdóttir og Rauður frá Syðri-Löngumýri í B-úrslitum fjórgangi ungmenna. Nú stendur yfir Íslandsmót í hestaíþróttum bæði fullorðinna og yngri flokka á félagssvæði Fáks í Víðidal.Fáksfélagar eiga hrós skilið fyrir góða umgjörð á mótinu og gott skipulag.Sprettarar mæta að sjálfsögðu galvaskir til keppni og eigum við þáttakendur í flestum flokkum.Unga kynnslóðin stendur sig vel og ...

26-07-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Góður árangur Sprettara á Landsmóti

Sl. laugardag og sunnudag voru A-úrslit í öllum greinum og áttu Sprettarar fulltrúa í mörgum flokkum. Glæsilegur árangur Þórarins Ragnarssonar og Spuna frá Vesturkoti í A-flokki hefur ekki farið framhjá fólki, flottir Sprettarar þar á ferð.Í ungmennaflokki stóðu þær Ellen María Gunnarsdóttir og Lyfting frá Djúpadal og María Gyða Pétursdóttir og Rauður frá Syðri-Löngumýri sig frábærlega í A-úrslitu...

11-07-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »

Minnum á að lausaganga hunda á reiðvegum er bönnuð

Verum börnum okkar og annarra góðar fyrirmyndir og notum reiðhjálma!

Á döfinni

SEP
5

05.09.2014 - 07.09.2014
Meistaramót

Hvenær ætlið þið að sleppa hestunum?

Helgina 31 maí og 1 júní - 6.3%
Helgina 7 og 8 júní - 37.5%
Helgina 14 og 15 júní - 33.9%
Helgina 21 og 22 júní - 3.6%
Ætla ekki að sleppa hestunum, er með inni allt sumarið - 8.9%
Ekkert ofangreint á við - 9.8%

Samtals kosið: 112

SENDA EFNI TIL VEFSTJÓRA

á netfangið vefstjori (hjá) sprettarar.is

Leita á vefnum