Nýjustu fréttir og tilkynningar

Sprettskórinn - æfingar

Kóræfingar Sprettkórsins verða á mánudagskvöldum kl 20:00 -22:00 í veislusal Spretts. Fyrsta æfing verður 27. október og síðasta æfing fyrir jól 1. desember. Hvetjum alla hressa karla til að mæta og syngja með okkur í vetur.Kv. Stjórnin....

21-10-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Tilkynning frá Stjórn

Kæru Sprettarar,Stjórn Spretts vill leiðrétta þann misskilning sem virðist vera í loftinu um að Sprettur eigi að einhverjum hluta upphaf eða sök í þeirri atburðarás sem átti sér stað dagana fyrir Landsþing LH og á þinginu sjálfu. Einhverjir vilja einnig halda því fram að Sprettur hafi lagt pressu á stjórn LH að skipta um landsmótsstað fyrir 2016 en það er langt frá því að vera rétt.Eins og Spretta...

19-10-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Viðræður um Landsmót 2016

Stjórn Landssambands hestamannafélaga hefur ákveðið að ganga til viðræðna við hestamannafélagið Sprett um að halda Landsmót á Sprettssvæðinu 2016 eins og sjá má í eftirfarandi tilkynningu.Tilkynning frá Landssambandi hestamannafélaga.Landssamband hestamannafélaga hefur ákveðið að ganga til viðræna við hestamannafélagið Sprett að halda Landsmót árið 2016 og hestamannafélagið Fák um Landsmótið 2018....

16-10-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Stable Quiz

Spurningakeppni hestamannafélaganna verður aftur haldin í haust, keppnin sló í gegn í hittifyrra en ekki náðist að setja hana upp sl haust vegna anna. Sigurvegarar ársins 2012 voru Fáksmenn enda með eðal lið sem skemmti áhorfendum fyrir allan peninginn !Sprettarar eru ekki komnir með lið, eins og er, en við viljum endilega senda vaska fulltrúa á keppnina. Hér með er óskað eftir aðilum ti...

16-10-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Myndband af félagssvæði Spretts

Eins og mörgum félagsmönnum er kunnugt um þá hefur Sprettur sótt um að fá að halda Landsmótið árið 2018. Meðfylgjandi er myndskeið sem unnið var fyrir umsóknina, en það sýnir frábæra svæðið okkar úr lofti og skemmtilega umfjöllun um þá möguleika sem Sprettur hefur uppá að bjóða.Góða skemmtun.Smelltu hér til að horfa á myndbandið....

14-10-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Rúllustæður í Spretti

Viljum við minna félagsmenn á að ekki er heimilt að vera með rúllustæður á Spretts svæðinu án leyfis framkvæmdastjóra. Mikilvægt er, ef fólk þarf að koma með rúllur í magni inn á svæðið, að hringja í Magnús Ben, s. 893-3600 og fá leyfi. Gripið verður til aðgerða ef rúllustæður eru settar upp á svæðinu án samráðs við framkvæmdastjóra....

14-10-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Hestaíþróttafólk Spretts 2014

Þá er komið að því spennandi árlega verkefni að velja hestaíþróttamenn og konur Spretts 2014 í flokki 13-16 ára og 17 ára og eldri á vegum Kópavogs og Garðabæjar.Reglum um val á hestaíþróttamanni/konu ársins voru samþykktar af stjórn Spretts þann 03.12.2013 og verða notaðar áfram við valið í ár.Stjórn Spretts óskar eftir upplýsingum um árangur á íþróttamótum og gæðingamótum á árinu 2014 á netfangi...

08-10-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Bókleg kennsla í Knapamerkjum 1-5

Sprettur hefur ákveðið að bjóða uppá bóklega kennslu í knapamerkjum 1-5. Ef næg þátttaka fæst (lágmark 5 á hverju stigi) Skriflegt próf verður í lok hvers námskeiðs.Upplýsingar um hvert stig er hægt að finna hér :http://knapamerki.is/Kennari verður Þórdís Anna GylfadóttirSkráning fer fram í gegnum http://skraning.sportfengur.com/Síðasti skráningardagur 31.oktKennt verður á mánudögum (3-5...

06-10-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »

Minnum á að lausaganga hunda á reiðvegum er bönnuð

Verum börnum okkar og annarra góðar fyrirmyndir og notum reiðhjálma!

Á döfinni

MAR
21

21.03.2015
Kórkvöld Sprettskórsins

Hvenær ætlið þið að sleppa hestunum?

Helgina 31 maí og 1 júní - 6.3%
Helgina 7 og 8 júní - 37.5%
Helgina 14 og 15 júní - 33.9%
Helgina 21 og 22 júní - 3.6%
Ætla ekki að sleppa hestunum, er með inni allt sumarið - 8.9%
Ekkert ofangreint á við - 9.8%

Samtals kosið: 112

SENDA EFNI TIL VEFSTJÓRA

á netfangið vefstjori (hjá) sprettarar.is

Leita á vefnum