Nýjustu fréttir og tilkynningar

Skráning í Knapamerki 1-2 opin

Opið er fyrir skráningu í Knapamerki 1-2.Knapamerki 1&2 verða kennd á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl 17-20. Ef næg þáttaka næst, lámark eru 4 á hvert stig.Vegna keppni í Áhugamannadeild Spretts sem verður á fimmtudögum mun kennsla falla niður 5.feb, 19.feb, 5.mars og 19.marsNemendur þurfa að vera 12 ára (miðað við fæðingarár) eða eldri til að hefja nám í Knapamerki 1Nemendur þurfa að vera 1...

17-11-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Skráning í Knapamerki 3-5 opin

Opið er fyrir skráningu í verklega hluta Knapamerkja 3-5.Knapamerkin verða kennd á mánudögum og miðvikudögum, lámark 4 þáttakendur þarf í Knapamerki 3 & 4 svo þau verði kennd.Knapamerki 3 verða kennd kl 19-20, 22 tímar með prófi, verð fyrir unglinga, 14-18 ára 32.000Knapamerki 4 verða kennd kl 20-21, 28 tímar með prófi, verð fyrir unglinga, 14-18 ára 40.000Knapamerki 5 verða kennd kl 21-22, 35...

17-11-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Minnum á þrif á reiðtygjum í boði Ástundar

Í boði verslunarinnar Ástundar og æskulýðsnefndar Spretts, ætlum við að bjóða ungum Spretturum að koma á námskeið/kynningu á umhirðu reiðtygja laugardaginn 15. Nóvember kl. 11 í reiðhöll Spretts. Reiðtygi er nauðsynlegt að þrífa og bera á reglulega og ætlar Mummi í Ástund að koma og sýna okkur hvernig best er að bera sig að.Mummi kemur með þau efni sem notuð eru og því endilega að mæta, taka beisl...

14-11-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Skráningu á fiminámskeið líkur 15.nóv

Fræðslunefnd Spretts hefur ákveðið að bjóða uppá skemmtilegt námskeið ef næg þátttaka næst, lágmark eru 4 þáttakendur.Frábær leið til þess að hefja vetrarþjálfunina. Farið verður í grunnatriði þjálfunar, s.s. að hesturinn sé rólegur og spennulaus, farið verður í gegnum fimiæfingar við hæfi hvers og eins, farið verður yfir líkamsbeitingu hests og knapa, ásetu og ábendingar.Mikil fræðsla, bæði bókle...

12-11-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Lýsingar á námskeiðum 2014-2015

Hér má finna lýsingar á all flestum námskeiðum sem boðið verður uppá hjá Spretti í vetur, númerin sem standa fyrir framan hvert og eitt standa svo einnig á stundaskránni og þannig getur fólk fundið út á hvaða dögum hvert námseið er kennt og hvar.Ýmsar upplýsngar eiga eftir að bætast við varðandi sum námskeiðin.Öll dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar.1. Knapamerkin: stigi 1-5. Stigskipt n...

12-11-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Dagskrá fræðslunefndar

Nú liggur fyrir dagskrá Fræðslunefndar Spretts fyrir veturinn 2015, sjá hlekk. Fræðslunefndin hefur skipulagt starf vetarins að mestu, ýmiskonar námskeið verða í boði og vonumst við til að sem flestir Sprettarar finni eitthvað við sitt hæfi veturinn 2015. Nú þegar eru tvenn námskeið hafin og opið er fyrir skráningu á eitt námskeið, minnum á að allar skráningar fara í gegnum Sportfeng. Dagskr...

11-11-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Nefndarkvöld Spretts

Nefndarkvöld Spretts verður haldið föstudaginn 14. nóvember nk. kl. 19:30 í veislusal reiðhallarinnar. Eins og á síðasta ári er þeim félagsmönnum boðið sem hafa starfað vel fyrir félagið á sl. ári með setu ínefndum og þátttöku sem sjálfboðaliðar í tengslum við mótahald félagsins o.fl.Sendur hefur verið póstur á alla formenn nefnda félagsins sem framsent hafa á þá einstaklinga semstarfað hafa ...

11-11-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Hestaíþróttafólk Spretts 2014

Þá er komið að því spennandi árlega verkefni að velja hestaíþróttamenn og konur Spretts 2014 í flokki 13-16 ára og 17 ára og eldri á vegum Kópavogs og Garðabæjar.Reglum um val á hestaíþróttamanni/konu ársins voru samþykktar af stjórn Spretts þann 03.12.2013 og verða notaðar áfram við valið í ár.Stjórn Spretts óskar eftir upplýsingum um árangur á íþróttamótum og gæðingamótum á árinu 2014 á netfangi...

07-11-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »

Minnum á að lausaganga hunda á reiðvegum er bönnuð

Verum börnum okkar og annarra góðar fyrirmyndir og notum reiðhjálma!

SENDA EFNI TIL VEFSTJÓRA

á netfangið vefstjori (hjá) sprettarar.is

Leita á vefnum