Nýjustu fréttir og tilkynningar

Góður árangur Sprettara á Landsmóti

Sl. laugardag og sunnudag voru A-úrslit í öllum greinum og áttu Sprettarar fulltrúa í mörgum flokkum. Glæsilegur árangur Þórarins Ragnarssonar og Spuna frá Vesturkoti í A-flokki hefur ekki farið framhjá fólki, flottir Sprettarar þar á ferð.Í ungmennaflokki stóðu þær Ellen María Gunnarsdóttir og Lyfting frá Djúpadal og María Gyða Pétursdóttir og Rauður frá Syðri-Löngumýri sig frábærlega í A-úrslitu...

11-07-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Íslandsmótið í hestaíþróttum

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 22. – 27. júlí. Mótið verður óvenju viðamikið því allir flokkar (börn, unglingar, ungmenni og fullorðnir) munu etja kappi þessa daga. Verið er að semja við veðurguðina þessa dagana og ganga þær viðræður mjög vel ;)Margt annað verður gert til að mótið verði gott og skemmtilegt s.s. verður Reiðhöllin undirlögð af leiktæ...

09-07-2014
- by Jónína Björk Vilhjálmsdóttir
Nánar »
Milliriðlar og B-úrslit að baki

Nú eru milliriðlar og B-úrslit að baki, Sprettarar slá ekki af velgegninni og standa sig frábærlega.Milliriðill í unglingaflokk var riðinn á fimmtudag og stóðu Birna Ósk Ólafsdóttir og hesturinn Kolbeinn frá Sauðárkróki og Hafþór Hreiðar Birgisson og hryssan Ljóska frá Syðsta-Ósi sig vel þar. Birna Ósk endaði í 9.sæti með einkunnina 8,44 og þar með sæti í B-úrslitum. Hafþór Hreiðar endaði í 7.sæti...

05-07-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Félagsgrill í kvöld

Minnum alla Sprettara á að boðið verður til grillveislu í kvöld, föstudag 4.7 kl 18:00 við ætlum að hittast við beitarhólf félagsins, við suðurenda reiðhallarinnar. Hvetjum alla Sprettara til að mæta.Þau börn, unglingar og ungmenni sem eiga eftir að fá afhentar töskur og jakka frá félaginu geta nálgast hlutina sína við grillið....

04-07-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Spretts-ungmenni standa sig vel

Þær stóðu sig frábærlega Sprettsstelpurnar í dag þegar þær kepptu í milliriðlum í ungmennaflokk. Skemmst er frá því að segja að við Sprettarar eigum 3 af 10 efstu keppendum í ungmennaflokk að milliriðlum loknum. Frábær árangur hjá stelpunum.2. Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal 8,527. María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 8,458. Helena Ríkey Leifsdóttir / Jökull frá Hólk...

03-07-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Hópreið á Landsmóti

Á morgun fimmtudag verður hópreið á Landsmóti, Sprettarar ætla að hittast kl 19:00 við suðurenda reiðhallarinnar á Gaddstaðaflötum og stilla saman strengina.Mætum prúðbúin, þeir sem ekki eiga Sprettsmerkið á keppnisjakka sína geta nálgast það hjá Brynju Viðars í Topreiterbúðinni í markaðstjaldinu á morgun. Hvetjum sem flesta til að taka þátt í þessari hátíðlegu stund....

02-07-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Forkeppni í unglingaflokk að baki.

Hafþór Hreiðar og Ljóska frá Syðsta-ÓsiUnglingarnir okkar stóðu sig frábærlega í gær þegar þau kepptu í forkeppni í hávaða roki og rigningu, krakkarnir létu veðrið ekki á sig fá og mættu galvösk á völlinn.Í dag keppa ungmennin í milliriðlum og fylgjumst við spennt með fulltrúum okkar.3. Hafþór Hreiðar Birgisson / Ljóska frá Syðsta-Ósi 8,59815.-16. Birna Ósk Ólafsdóttir / Kolbeinn frá Sauðárkróki 8...

02-07-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »
Sprettarar standa sig vel á LM

Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá TraðarlandiÍ dag voru forkeppnir í B-flokk, barnaflokk og ungmennaflokk.Sprettarar stóðu sig vel í öllum flokkum og eigum við fulltúra í milliriðlum í öllum flokkum. Í B-flokk er fulltrúar félagsins tveir inn í milliriðil.20-22. Stjörnufákur frá Blönduósi / Leó Geir Arnarson 8,56830. Húna frá Efra-Hvoli / Lena Zielinski 8,54240. Freyja frá Traðarlandi...

01-07-2014
- by Lilja Sigurðardóttir
Nánar »

Minnum á að lausaganga hunda á reiðvegum er bönnuð

Verum börnum okkar og annarra góðar fyrirmyndir og notum reiðhjálma!

Á döfinni

SEP
5

05.09.2014 - 07.09.2014
Meistaramót

Hvenær ætlið þið að sleppa hestunum?

Helgina 31 maí og 1 júní - 6.3%
Helgina 7 og 8 júní - 37.5%
Helgina 14 og 15 júní - 33.9%
Helgina 21 og 22 júní - 3.6%
Ætla ekki að sleppa hestunum, er með inni allt sumarið - 8.9%
Ekkert ofangreint á við - 9.8%

Samtals kosið: 112

SENDA EFNI TIL VEFSTJÓRA

á netfangið vefstjori (hjá) sprettarar.is

Leita á vefnum